Fyrir hverju stendur Belcando

 

 

Okkar skoðun og stefna   

 

 Hráefnin gera gæfumunin

 

Hvað þýðir það fyrir okkur?

Með því að nota hágæða hráefni skilgreinum við okkur frá öðrum dýrafóðursframleiðendum, meira að segja frá þeim þekktustu. Fyrirtæki okkar er rótgróið á Münsterland svæðinu, við notum hráefni frá smáum og meðalstórum framleiðendum í nærumhverfi okkar. Þetta gefur okkur yfirburði í gæðum í samanburði við venjulegt alþjóðlegt hráefni. Kjöt er mjög mikilvægt í þessu samhengi. Með því að útbúa kjtið sjálfir getum við tryggt framúrskarandi gæði.

Fyrsta flokks uppskriftir með miklu fersku kjöti og næringarríkum innihaldsefnum – er það sem gerir BELCANDO® sérstakt.

 

Sjálfbær framleiðsla – byggð á virðingu okkar fyrir umvherfinu og náttúrunni.  

 

Við viljum bjóða uppá besta og náttúrulegasta fóðrið sem hægt er að framleiða en á sama tíma stuðla að verndun umhverfisins. Við höfum þess vegna helgað okkur sjálfbærar framleiðslu aðferðir. Einstök framleiðsluaðferð okkar og notkun á fersku kjöti í stað kjötmjöls sparar mikla orku og nutum við því stuðnings úr nýsköpunarsjóði þýska Umhverfisráðuneytisins.

 

Auk þess gefur ISO 14001 vottunin sönnur fyrir því að við tökum umhverfisvernd alvarlega á öllum sviðum fyrirtækis okkar.

Við erum virk í dýravelferð og styðjum fjölmörg málefni tegnd dýravernd. Við erum stolt af því að hafa starfað með vinnustofu fyrir fólk með fötlun í meira en 10 ár og þar með útvegnað 12 manns atvinnu.

Blaut- og þurrfóður frá sama fyrirtæki       

 

Það eru ekki mörg fyrirtæki í aðstöðu til að búa til þeirra eigið blaut- og þurrfóður fyrir hunda. Oftast hafa framleiðendur notast við kjötmjöl til að búa til þurrfóður og ferskt kjöt til að búa til blautfóður. Þess vegna eru framleiðsluaðferðir þessara tveggja vara mjög ólíkar.

 

Í verksmiðju okkar á Münsterland svæðinu notum við ferskt kjöt til að búa til bæði blaut- og þurrfóður.

 

BELCANDO® hundafóður er öðruvísi

 

Ástæður þess að við getum útbúið sjálfir ferskt kjöt í framleiðsluna er að við höfum góð tengls við bændur í nærumhverfi okkar. Sem verður til þess að við getum fylgt með og haft áhrif á gæðin og valið kjöt sem stenst gæðakröfur okkar.

 

ÞAÐ BORGAR SIG AÐ GERA SAMANBURÐ: BELCANDO® hundafóður inniheldur miklu meira ferskt kjöt!